Mr. Standfast
John Buchan
Um söguna: 

Mr. Standfast er þriðja skáldsagan Buchans þar sem ævintýramaðurinn Richard Hannay er í aðalhlutverki, en áður komu sögunar The Thirty-Nine Steps og Greenmantle. Sagan kom fyrst út árið 1919 og gerist á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Titillinn vísar í rit John Bunyans, Pilgrim's Progress, en auk þess kemur sú saga víða við í bókinni sjálfri. Hannay notar hana t.a.m. sem lykilbók til að ráða dulmál. Í sögunni er Hannay kallaður heim frá vesturvígstöðunum til að taka þátt í leynilegri ráðagerð um að hafa uppi á stórhættulegum njósnara Þjóðverja sem er á Bretlandi. Eitt leiðir af öðru og leikurinn berst alla leið í svissnesku Alpana. Þetta er spennandi saga sem allt áhugafólk um njósnasögur ætti að hafa gaman að.

Nicholas Clifford les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:47:03 647 MB