img

Lengd

13m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Morgungangan er stutt en áhugaverð saga sem gefur okkur innsýn inn í það að eldast. Sögumaður hefur það fyrir sið að fá sér morgungöngu út fyrir bæinn á hverjum degi og þar verður á vegi hans gamall maður. Taka þeir tal saman og gamli maðurinn segir honum frá aðstæðum sínum. Sagan kom út í smásagnasafninu Lagt upp í langa ferð árið 1938.

Sigurður var kunnur rithöfundur á sínum tíma og hlaut ýmsar viðurkenningar á löngum ritferli, ekki síst fyrir leikrit sín, en af þekktum leikritum hans má nefna Uppskera óttans (1955) og Mold (1966). Arfleifð frumskógarins var fimmta skáldsaga Sigurðar en áður höfðu komið út sögurnar Augu mannanna (1946), Vegur allra vega (1949), Bóndinn í Bráðagerði (1954) og Gróðavegurinn (1956). Sigurður lést árið 1996. Hægt er að nálgast fleira skemmtilegt efni eftir Sigurð á Hlusta.is.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Morgungangan

Sigurður Róbertsson

13:10

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt