Um söguna:
Mary Barton: A Tale of Manchester Life eftir Elizabeth Gaskell kom fyrst út árið 1848 og var fyrsta skáldsaga höfundar. Sögusviðið er Manchester á árunum 1839-1842. Hér segir frá tveimur verkamannafjölskyldum, lífi þeirra og örlögum.
Elizabeth Gaskell (1810-1865) er meðal annars þekkt fyrir samfélagsgagnrýni og lýsingar á fólki af ólíkum stigum samfélagsins, þar á meðal hinum allra fátækustu, í sögum sínum.
Tony Foster les á ensku.
Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 15:30:42 852 MB