Maríusaga
ókunnur höfundur
Um söguna: 
Maríusaga
ókunnur höfundur
Ævisögur og frásagnir

Maríusaga segir frá ævi Maríu meyjar. Sagt er frá uppvexti hennar og æviferli, bæði í klaustri sem ung stúlka og ekki síður sem móðir Jesú Krists. Íslenska þýðingin er talin byggð á handritum á latínu. Hún er nafnlaus en flestir telja að Kygri-Björn Hjaltason hafi þýtt hana, en hann var uppi á 13. öld. Sagan er talin veita einstaka innsýn í lífshlaup Maríu meyjar.

Hallgrímur Indriðason les.

Ævisögur og frásagnir
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:08:09 117 MB

Minutes: 
128.00
Maríusaga
ókunnur höfundur