Mýrarkotsstelpan

Selma Lagerlöf

Um söguna: 
Mýrarkotsstelpan
Selma Lagerlöf
Þýddar smásögur

Mýrarkotsstelpan er smásaga eða nóvella eftir sænska Nóbelsskáldið Selmu Lagerlöf. Kom hún fyrst út árið 1908 í sagnasafninu En saga om en saga och andra sagor. Á íslensku kom hún fyrst út í blaðinu Ísafold árið 1912 í þýðingu Björns Jónssonar ritstjóra og ráðherra. Sagan hefur oft verið kvikmynduð og í dagblaðinu Vísi má finna auglýsingu um hana þar sem segir: „Mýrarkotsstelpan – Sjónleikur í sex þáttum útbúin til leiks af snillingnum Victor Sjöström. Mynd þessi þarfnast ekki mikilla skýringa. Sagan er mönnum svo kunn, enda hefur myndin verið sýnd hér áður (1919) og hefur oft verið vitnað í hana sem bestu mynd af þeim sænsku myndum sem hér hafa sést.“

Vala Hafstað les.

Þýddar smásögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:20:10 128 MB

Minutes: 
140.00
Mýrarkotsstelpan
Selma Lagerlöf