Kross-örið

Fred M. White

Um söguna: 
Kross-örið
Fred M. White
Þýddar smásögur

Sagan Kross-örið er stutt spennusaga eftir rithöfundinn Fred M. White (1859-1935) sem á sínum tíma var vinsæll og afkastamikill höfundur spennusagna. Er hann af mörgum talinn einn af forvígismönnum njósnasagna. Á Íslandi gerði hann garðinn frægan með spennusögunni Hvíti hanskinn sem hægt að nálgast hér á Hlusta. Sagan Kross-örið birtist fyrst í Þjóðviljanum.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Þýddar smásögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:39:32 36,2 MB

Minutes: 
40.00
Kross-örið
Fred M. White