Karlamagnús saga: 1. Upphaf Karlamagnús
ókunnur höfundur
Um söguna: 

Karlamagnús var konungur Frankaríkisins mikla sem spannaði um nær gervalla Vestur-Evrópu. Hann var krýndur keisari árið 800 og var einn mesti höfðingi í Evrópu á miðöldum.

Borgþór Arngrímsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:47:03 153 MB