Jarteinabók Guðmundar biskups

Um söguna: 
Jarteinabók Guðmundar biskups

Íslendingasögur o.fl.

Jarteinabækur gömlu biskupanna eru ávallt áhugaverðar og skemmtilegar en þær gefa okkur nokkra innsýn inn í þá tíma þegar þær voru skrifaðar. Er jarteinabók Guðmundar nokkuð frábrugðin eldri jarteinabókum sem má kannski skýra af breyttum viðhorfum þess tíma. Guðmundur biskup gerði sér t.a.m. far um að blessa brunna og neysluvatn víða og marga staði sem þörf þótti á. Jarteinarnar skiptast í 37 kafla.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:52:56 206 MB

Minutes: 
113.00
Jarteinabók Guðmundar biskups