Jarteinabók Þorláks biskups hin yngsta
Biskupasögur
0
No votes yet
Um söguna: 

Jarteinabók Þorláks biskups hin yngsta er fjórða og jafnfram síðasta jartegnabók Þorláks biskups Þórhallssonar sem er að finna í Byskupa sögum sem gefnar voru út af Guðna Jónssyni árið 1953. Hún er frá því um 1300 en yngsta sagan er frá 1325. Eins og í fyrri jartegnabókum Þorláks eru hér margar forvitinlegar sögur og skemmtilegar sem gefa okkur mikla og góða innsýn inn í líf og skoðanir alþýðu manna.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:51:47 47,4 MB