Book cover image

Hungurvaka

Biskupasögur

Hungurvaka

Biskupasögur

Lengd

1h 3m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Íslendingasögur o.fl.

Hungurvaka er saga fimm fyrstu biskupanna í Skálholti. Titillinn vísar til þess hungurs eftir því að vita meira um ævi biskupanna sem ritinu er ætlað að vekja hjá lesendum. Talið er að Hungurvaka hafi verið rituð á fyrsta áratug 13. aldar.

Bjarni Jónsson ritar í formála sínum að Byskupa sögum: ,,Hungrvaka er eitt af merkustu söguritum vorum. Höfundurinn hefir ekki stuðzt við neinar eldri ritheimildir, og er saga hans því algerlega sjálfstætt verk. Frásögn hans er öll einkar viðfelldin og hófsamleg og af andar ást og virðingu á viðfangsefninu og þeim merku mönnum, sem hann er að lýsa.'' Ennfremur kemur fram í formálanum að tímatal Hungurvöku sé ,,einkennilegt að því leyti, að allt er talið 7 árum fyrr en vera á,'' en það tímatal miðar við að fæðing Krists hafi átt sér stað árið 8 e.Kr.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Formáli

Biskupasögur

04:04

2

img

02. Frá Ísleifi biskupi

Biskupasögur

07:54

3

img

03. Frá biskupum útlendum

Biskupasögur

03:21

4

img

04. Af Gizuri biskupi Ísleifssyni

Biskupasögur

07:42

5

img

05. Andlát Gizurar biskups og frá tíðindum

Biskupasögur

06:27

6

img

06. Af Þorláki biskupi Runólfssyni

Biskupasögur

07:00

7

img

07. Frá tíðindum

Biskupasögur

01:43

8

img

08. Frá Magnúsi biskupi Einarssyni

Biskupasögur

10:31

9

img

09. Frá Klængi biskupi og kirkjusmíð

Biskupasögur

04:20

10

img

10. Skörungsskapur Klængs biskups

Biskupasögur

03:47

11

img

11. Andlát Klængs biskups

Biskupasögur

05:36

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt