Hrafnaspark
Eysteinn Björnsson
Um söguna: 
Hrafnaspark
Eysteinn Björnsson
Íslenskar skáldsögur

Hrafnaspark er afar skemmtileg unglingasaga eftir rithöfundinn og kennarann Eystein Björnsson. Kom hún fyrst hjá Ormstungu árið 2010. Í sögunni segir frá uppreisnarseggnum Hrafni sem lendir í vandræðum og er rekinn úr skóla. Afi hans og nafni fær hann með sér í sumarbústaðinn sinn upp í sveit þar sem þeir lenda í ævintýralegum hremmingum.

Höfundur les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 02:34:55 141 MB

Hrafnaspark
Eysteinn Björnsson