Guðmundar saga Arasonar

Um söguna: 
Guðmundar saga Arasonar

Íslendingasögur o.fl.

Guðmundur Arason, stundum kallaður hinn góði, var Hólabiskup frá 1203 til 1237. Fór snemma orð af honum fyrir að vera mikið góðmenni en hann var þó alla tíð mjög umdeildur. Hann var biskup á umbrotatímum, hinni svokölluðu Sturlungaöld, þegar miklir flokkadrættir urðu í landinu og ættir börðust um völdin. Kom hann töluvert við sögu í þeim átökum öllum. Sagan er á margan hátt ólík fyrri biskupasögum og laus við þá mærð sem gjarnan einkenndi þær. Þá er hún sérstaklega áhugaverð þar sem hún gefur okkur góða sýn á þessa ófriðaríma sem leiddu á endanum til þess að Ísland gekk Noregskonungi á hönd.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:58:52 383 MB

Minutes: 
419.00
Guðmundar saga Arasonar