img

Lengd

3h 27m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Skáldsagan Gríma mun hafa verið skrifuð árið 1930 en kom fyrst út í bók ásamt sögunni Rósa í síldinni undir nafninu Tvær sögur árið 1945 að því er við best vitum. Þá birtist hún í tímaritinu Lögréttu í Vesturheimi árið 1935. Er þetta örlagasaga þar sem segir frá Grímsa, átján ára dreng úr sveit sem ræður sig á sjó í verbúð. Þar kynnist hann Grímu, ungri stúlku sem er ráðskona (fanggæsla) þar í verbúðinni. Í sögunni kynnumst við verbúðarlífi eins og það var í byrjun 20. aldar en Theódór þekkti það vel af eigin raun. Þar var dauðinn sífellt nálægur og lífsbaráttan hörð. Þá dregur Theódór í sögunni upp myndir af ótrúlegum persónum sem hann án efa byggir á raunverulegu fólki. Hér er á ferðinni stórskemmtileg saga eftir hreint ótrúlegan rithöfund sem ekki má falla í gleymsku.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. lestur

Theódór Friðriksson

20:08

2

img

02. lestur

Theódór Friðriksson

19:23

3

img

03. lestur

Theódór Friðriksson

22:31

4

img

04. lestur

Theódór Friðriksson

20:54

5

img

05. lestur

Theódór Friðriksson

19:51

6

img

06. lestur

Theódór Friðriksson

13:32

7

img

07. lestur

Theódór Friðriksson

20:00

8

img

08. lestur

Theódór Friðriksson

24:17

9

img

09. lestur

Theódór Friðriksson

18:13

10

img

10. lestur

Theódór Friðriksson

28:00

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt