Fljótsdæla saga

Íslendingasögur

Um söguna: 

Fljótsdæla saga er ein af Íslendingasögunum. Sagan mun vera ein af yngstu Íslendingasögunum, talin rituð um 1500. Sögusviðið er einkum Fljótsdalur á Austurlandi, en hún teygir sig einnig til Hjaltlands. Kemur hún í framhaldi af Hrafnkels sögu Freysgoða og tengist líka Droplaugarsona sögu, enda um sömu meginpersónur að ræða að hluta, þá Helga og Grím Droplaugarsyni. Í byrjun sögunnar er skemmtilegur kafli um það hvernig Droplaug, dóttir Björgólfs jarls á Hjaltlandi, kemur til Íslands.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:41:20 202 MB

Cover Image: 
Lazy Loader Icon
Minutes: 
221.00
Fljótsdæla saga
Íslendingasögur