Finnboga saga ramma
Íslendingasögur
Um söguna: 

Finnboga saga ramma er Íslendingasaga sem greinir frá ævi og uppvexti Finnboga hins ramma Ásbjörnssonar. Sögusvið hennar er einkum Flateyjardalur í Suður-Þingeyjarsýslu svo og Noregur. Hún gerist á 10. öld og er ein af skemmtilegustu Íslendingasögunum. Telur hún 43 kafla og er rúmar 3 klukkustundir í lestri.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 03:11:53 175 MB