Book cover image

Dansmærin

Jóhann Magnús Bjarnason

Lengd

2m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Jóhann Magnús Bjarnason (1866–1945) fluttist ungur með foreldrum sínum til Kanada og bjó meðal Vestur-Íslendinga alla ævi. Hann var einkum þekktur fyrir skáldsögurnar Eiríkur Hansson, Brasilíufararnir og Í Rauðardálnum. Allar þessar sögur urðu geysivinsælar á sínum tíma – og eru enn.

Jóhann Magnús skrifaði fjölmörg ævintýri og er Dansmærin eitt þeirra. Þessi ævintýri geyma gjarnan mikla lífsspeki og eru því afar heppileg til umræðu um alls kyns siðferðileg og heimspekileg málefni; kosti, lesti og bresti í fari manna.

Ólöf Rún Skúladóttir les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Dansmærin

Jóhann Magnús Bjarnason

02:10

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt