Brasilíufararnir
Jóhann Magnús Bjarnason
5
Average: 5 (1 vote)
Um söguna: 

Sagan Brasilíufararnir naut geysilegra vinsælda er hún kom út. Þótt um sé að ræða spennu- og ástarsögu sem segir frá ævintýrum Íslendinga á framandi slóðum hefur hún vissa skírskotun til nútímans, en hópur fólks fluttist í raun búferlum til Brasilíu á seinni hluta nítjándu aldar í von um betra líf þegar illa áraði á Íslandi.

Valý Þórsteinsdóttir les.

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 11:53:46 897 MB