The Borough Treasurer
J. S. Fletcher
Um söguna: 

The Borough Treasurer er sakamálsaga eftir J. S. Fletcher. Hér segir frá tveimur mönnum, Mallalieu og Cotherstone, sem njóta velgengni í Highmarket og hafa jafnvel verið kosnir til að gegna þar virðulegum embættum. En þegar fyrrum rannsóknarlögreglumaður flytur á staðinn kemur ýmislegt skuggalegt í ljós úr fortíðinni.

Joseph Smith Fletcher (1863-1935) var enskur rithöfundur og blaðamaður. Hann skrifaði yfir 230 bækur um ýmiss konar efni og var einn afkastamesti höfundur Englands á sviði sakamálasagna.

Mary Ann Spiegel les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 07:48:44 429 MB