Borgir
Jón Trausti
Um söguna: 
Borgir
Jón Trausti
Íslenskar skáldsögur

Sagan Borgir eftir Jón Trausta segir frá séra Gísla Jónssyni, nýráðnum aðstoðarpresti í Grundarfirði. Honum lyndir ekki við yfirmann sinn, en er þó trúlofaður dóttur hans, og nú eru farnar að renna á hann tvær grímur um stöðu mála. Ekki nóg með það, heldur virðist hann ekki ætla að fá mörg tækifæri til að lesa vandlega samdar ræður sínar um réttlæti Faríseanna og annað slíkt, því söfnuðurinn sést ekki í kirkju nema við brúðkaup og jarðarfarir.

Jón Trausti, eða Guðmundur Magnússon eins og hann hét réttu nafni, fæddist árið 1873. Hann átti stóran sess í hjörtum sinnar samtíðar og meðal þekktustu verka hans má nefna sögurnar um Höllu og heiðarbýlið og Önnu frá Stóruborg.

Guðmundur Ingi Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 06:06:32 335 MB

Minutes: 
367.00
Borgir
Jón Trausti