The Black Arrow

Robert Louis Stevenson

Um söguna: 
The Black Arrow
Robert Louis Stevenson
Sögur á ensku

The Black Arrow: A Tale of the Two Roses er söguleg skáldsaga eftir skoska rithöfundinn Robert Louis Stevenson. Þessi ævintýrasaga gerist á tímum Hinriks VI. og Rósastríðanna (The War of the Roses) sem geisuðu á Englandi upp úr miðri 15. öld. Hér segir frá ungum manni að nafni Richard (Dick) Shelton sem leitar hefnda fyrir morðið á föður sínum. Sagan kom fyrst út árið 1888.

Mark F. Smith les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:38:43 474 MB

Minutes: 
519.00
The Black Arrow
Robert Louis Stevenson