Bertie's Christmas Eve
Um söguna: 
Bertie's Christmas Eve
Saki
Sögur á ensku

Bertie's Christmas Eve er skemmtileg jólasaga eftir Saki.

Breski rithöfundurinn Saki (1870-1916) hét réttu nafni Hector Hugh Munro. Hann er hvað þekktastur fyrir hnyttnar sögur þar sem hann hæðist að bresku samfélagi og menningu við upphaf tuttugustu aldarinnar.

Ruth Golding les á ensku.

Sögur á ensku
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:15:53 14,5 MB

Minutes: 
16.00
Bertie's Christmas Eve
Saki