Aftanskin

Þorgils gjallandi

Um söguna: 
Aftanskin
Þorgils gjallandi
Íslenskar smásögur

Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Aftanskin skrifaði hann árið 1914.

Hér segir frá Vestur-Íslendingi sem snýr aftur á heimahagana, eftir áratuga fjarveru, og hittir æskuástina sína á ný.

Jón Sveinsson les.

Íslenskar smásögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:59:11 108 MB

Minutes: 
59.00
Aftanskin
Þorgils gjallandi