Um söguna:
Af spjöldum sögunnar eftir Jón R. Hjálmarsson er safn 22 stuttra þátta um sögufræga atburði og einstaklinga í aldanna rás. Hér segir meðal annars frá Alexander mikla, Jóhönnu af Örk, borgarastyrjöldinni í Bandaríkjunum (þrælastríðinu) 1861-1865, og orrustunni við Stamford Bridge á Englandi árið 1066.
Jón B. Guðlaugsson les.
Almennur fróðleikur
Sækja hljóðbókina
Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.
Lengd : 07:43:37 848 MB
Minutes:
464.00