Þorsteinn Erlingsson (minningargrein)

Jón Trausti

Um söguna: 
Þorsteinn Erlingsson (minningargrein)
Jón Trausti
Greinar

Hér er á ferðinni minningargrein Jóns Trausta (Guðmundar Magnússonar) um skáldið Þorstein Erlingsson. Greinin birtist fyrst í Skírni árið 1915.

Jón Sveinsson les.

Greinar
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 00:41:08 75,3 MB

Minutes: 
41.00
Þorsteinn Erlingsson (minningargrein)
Jón Trausti