Þorláks saga biskups

Biskupasögur

Um söguna: 
Þorláks saga biskups
Biskupasögur
Íslendingasögur o.fl.

Þorláks saga biskups er talin rituð um og eftir árið 1200 og þar er rakin ævi biskupsins Þorláks Þórhallssonar hins helga sem var biskup frá 1178 til 1193. Kemur sagan svo að segja í beinu framhaldi af Hungurvöku er sagði sögu fyrstu íslensku biskupanna. Hér er lesið upp úr útgáfu Guðna Jónssonar frá 1953 en hann byggði hana á útgáfu Jóns Sigurðssonar og dr. Guðbrands Vigfússonar frá 1858-1878. Dregur sagan upp sterka mynd af þessum merka manni sem tekinn hefur verið í helgra manna tölu og er um leið frábær samtímalýsing á Íslandi þess tíma.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslendingasögur o.fl.
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 01:59:15 109 MB

Minutes: 
119.00
Þorláks saga biskups
Biskupasögur