Útilegumannasögur
Þjóðsögur Jóns Árnasonar
0
No votes yet
Um söguna: 

Útilegumannasögur eru flokkur þjóðsagna í safni Jóns Árnasonar. Hér má meðal annars finna sögur eins og Sigríður EyjafjarðarsólFjalla-Eyvindur og fjölmargar fleiri.

Guðrún Birna Jakobsdóttir les.

Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 08:54:24 489 MB