Book cover image

Ósjálfræði

Þorgils gjallandi

Ósjálfræði

Þorgils gjallandi

Lengd

8m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Styttri sögur

Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson og var vinnumaður og bóndi í Mývatnssveit. Hann veigraði sér ekki við að kanna dýptir mannlegs eðlis í skrifum sínum, auk þess sem frelsi og hamingja einstaklingsins voru honum hugleikin. Smásöguna Ósjálfræði skrifaði hann árið 1890.

Jón Sveinsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

Ósjálfræði

Þorgils gjallandi

08:11

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt