img

Íslandsferð 1858 (2. hluti)

Konrad Maurer

Lengd

7h 28m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Æviminningar

Konrad Maurer (1823-1902) var þýskur réttarsagnfræðingur, þjóðfræðingur og norrænufræðingur sem ferðaðist um Ísland árið 1858. Á ferð sinni safnaði hann íslenskum þjóðsögum (sem gefnar voru út í Leipzig árið 1886), rannsakaði sögustaði og lagði sig almennt fram um að kynnast landi og þjóð. Á ferðinni hélt hann einnig nokkuð ítarlega dagbók og skrifaði síðar ferðasögu upp úr henni. Lá sú saga lengi gleymd og grafin en fannst árið 1972. Á þýsku er hún aðeins til í handriti en var þýdd á íslensku af Baldri Hafstað og gefin út árið 1997.

Eftir ferð sína hingað var Maurer alla tíð mikill Íslandsvinur og má segja að hann hafi verið einn af helstu bandamönnum landsins á 19. öldinni. Frá árinu 1856 gerðist hann talsmaður sjálfstæðis Íslands og studdi Jón Sigurðsson í sjálfstæðisbaráttu hans.

Við fengum góðfúslegt leyfi Baldurs til að lesa söguna og bjóða ykkur hana hér á Hlusta.is. Vegna lengdar ákváðum við að skipta henni í þrjá hluta. Í þessum öðrum hluta ferðasögu Maurers fylgjum við honum norður Sprengisand, frá Bárðardal að Húnaflóa og um Húnaþing og Dali.

Jón B. Guðlaugsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

NORÐUR SPRENGISAND (1)

Konrad Maurer

19:43

2

img

NORÐUR SPRENGISAND (2)

Konrad Maurer

31:02

3

img

NORÐUR SPRENGISAND (3)

Konrad Maurer

14:17

4

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Ljósavatn og Þingey (1)

Konrad Maurer

19:59

5

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Ljósavatn og Þingey (2)

Konrad Maurer

11:45

6

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Á ferð um Eyjafjörð (1)

Konrad Maurer

23:20

7

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Á ferð um Eyjafjörð (2)

Konrad Maurer

28:47

8

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Á ferð um Eyjafjörð (3)

Konrad Maurer

21:17

9

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Í Skagafirði. ,,Heim að Hólum'' (1)

Konrad Maurer

18:01

10

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Í Skagafirði. ,,Heim að Hólum'' (2)

Konrad Maurer

17:18

11

img

FRÁ BÁRÐARDAL AÐ HÚNAFLÓA: Í Skagafirði. ,,Heim að Hólum'' (3)

Konrad Maurer

21:24

12

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Þingeyrar og nágrenni (1)

Konrad Maurer

24:05

13

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Þingeyrar og nágrenni (2)

Konrad Maurer

29:56

14

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Þingeyrar og nágrenni (3)

Konrad Maurer

20:42

15

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Þingeyrar og nágrenni (4)

Konrad Maurer

23:32

16

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Í vesturátt (1)

Konrad Maurer

20:22

17

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Í vesturátt (2)

Konrad Maurer

20:05

18

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Á söguslóðum Laxdælu (1)

Konrad Maurer

18:05

19

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Á söguslóðum Laxdælu (2)

Konrad Maurer

16:40

20

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Á söguslóðum Laxdælu (3)

Konrad Maurer

21:13

21

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Saurbær og Skarðsströnd (1)

Konrad Maurer

12:07

22

img

UM HÚNAÞING OG DALI: Saurbær og Skarðsströnd (2)

Konrad Maurer

14:11

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt