Í Rauðárdalnum (1. bindi)

Jóhann Magnús Bjarnason

Um söguna: 
Í Rauðárdalnum (1. bindi)
Jóhann Magnús Bjarnason
Íslenskar skáldsögur

Í Rauðárdalnum er mikilfengleg skáldsaga eftir Vestur-Íslendinginn Jóhann Magnús Bjarnason, sama höfund og samdi Brasilíufarana og Eirík Hansson. Hér segir frá íslensku fólki sem nemur land Í Kanada og ævintýrum þess þar. Er sagan bæði skemmtileg og spennandi, en um leið einlæg og djúp. Sagan skiptist í þrjár bækur.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Íslenskar skáldsögur
Sækja hljóðbókina

Smelltu hér til að sækja hljóðbókina fyrir iTunes eða önnur sæmbærileg öpp fyrir almennar tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma.

Lengd : 12:16:37 354 MB

Minutes: 
737.00
Í Rauðárdalnum (1. bindi)
Jóhann Magnús Bjarnason