Guðmundur Friðjónsson (1869-1944) fæddist á Sílalæk í Aðaldal. Um þrítugsaldur hóf hann búskap á Sandi í Aðaldal og bjó þar síðan til dauðadags. Hann var að mestu sjálfmenntaður, alþýðuskáld sem margir vilja meina að hafi verið með betri skáldum síns samtíma.
Eins og maðurinn sáir er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Það er alltaf gaman að geta boðið upp á eitthvað sem ekki hefur verið fáanlegt áður og það er einmitt það sem við bjóðum upp á með sögunni Eitthvað var það eftir Jóhann Jónsson skáld.
Eiður er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Farmaðurinn er um margt óvenjuleg saga eftir Einar Benediktsson, nokkurs konar ævintýrasaga. Sagan er skemmtileg og ber mörg höfundareinkenni Einars.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Kynslóðabil, hugsjónir og gildi eru meginefni smásögunnar Farseðlar til Argentínu úr samnefndu smásagnasafni Erlendar Jónssonar. Sögusviðið er Reykjavík um miðbik tuttugustu aldarinnar.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Ferðasaga er smásaga eftir Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Margrét Ingólfsdóttir les.
Hér birtast fjórar dýrasögur eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, en hann skrifaði töluvert í tímaritið Dýravininn. Þetta eru sögurnar Tík hefur trog fyrir bát, Kisa beiðist gistingar, Hundur gætir barns og Þrílita kisa.
Flugnasuð í farangrinum er safn smásagna eftir Matthías Johannessen. Sögurnar eru áhrifamiklar í einfaldleika sínum og bera vott um einstakt næmi höfundar á mannlegt eðli og tilveru.
Fölskvi er smásaga eftir Þorgils gjallanda, en hann hét réttu nafni Jón Stefánsson.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Frá Grími á Stöðli skrifaði hann árið 1904.
Jón Sveinsson les.