Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Bernskuminning skrifaði hann 1906.
Jón Sveinsson les.
Betlarinn er smásaga sem kemur á óvart
eftir Elínborgu Lárusdóttur.
Ólöf Rún Skúladóttir les.
Ingólfur B. Kristjánsson les.
Björn í Gerðum er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Guðmundur Ingi Kristjánsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Brest skrifaði hann u.þ.b. 1890. Hér fjallar höfundur um breyskleika mannfólksins og leggur til atlögu við tvískinnung í siðferðisdómum.
Jón Sveinsson les.
Brot úr ævisögu er smásaga eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
Búhöldur er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Jóhann Magnús Bjarnason (1866–1945) fluttist ungur með foreldrum sínum til Kanada og bjó meðal Vestur-Íslendinga alla ævi. Hann var einkum þekktur fyrir skáldsögurnar Eiríkur Hansson, Brasilíufararnir og Í Rauðardálnum. Allar þessar sögur urðu geysivinsælar á sínum tíma – og eru enn.
Dóttir mín er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson á Sandi.
Dæmisaga er smásaga eftir Guðmund Friðjónsson.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Smásöguna Ef guð lofar skrifaði hann árið 1909. Hér segir frá ástum og örlögum verslunarstjórans unga, Péturs Svendsen.
Jón Sveinsson les.
Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón stefánsson. Smásöguna Einar Andrésson skrifaði hann árið 1895.
Jón Sveinsson les.